Föstudagur

Er að hlusta á 500 bestu rokklög allra tíma að mati Rollings Stones tímaritsins og ég er nokkuð sammála.  Þarf líka að reyna að klára þýðinguna sem ég er með; 15 bls um útboð af íslensku yfir á norsku. Þetta tekur mig alltof langan tíma. Þórarinn er að verða frekar leiður á mér held ég. Hann er nú samt búinn að vera ótrúlega duglegur að leika sér meðan ég heng yfir þessu. En góðu fréttirnar eru að ég fæ borgað í norskum krónum. Hvað ætli 4200 nkr séu margar isk núna?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rúnar og María
Rúnar og María
Þetta blogg er á vegum Maríu Huldar og Rúnars Þórs sem eru stödd í Atlanta í Bandaríkjunum á vegum CCP.

Nýjustu myndir

  • risahamborgari
  • medalíudrengir
  • verðlaunapeningar
  • Þórarinn og Ásþór úti á leikvelli
  • Strákarnir í niðurpökkun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband