Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009

sumarfrí og skólabyrjun

Voðalega er langt síðan ég hef skrifað. Sumarfríið hefur greinilega haft víða áhrif.

Þetta var ágætis sumar. Dunduðum okkur hérna í sólinni á milli júdóæfinga og móta hjá strákunum. Fórum svo til Íslands í tvær vikur, komum við á Flórída á heimleiðinni (júdó, strönd, sól, matur, hótel osfrv). Þegar við komum til Atlanta var mikil gleði því Bjarki, Guðborg, Sindri, Jón og Barbro voru komin. Núna eru svo guttarnir byrjaðir í skólanum. Þetta gengur bara vel hjá þeim. Þórarinn er auðvitað bara í fyrsta bekk svo hann er hálf óöruggur með sig enn en það er nú allt að koma. Gott að hafa þá í sama skólanum; bara einn staður að fara á.

Ég er sjálf búin að vera að halda áfram með þýðingarnar og stunda heimilisstörfin af kappi...


Höfundur

Rúnar og María
Rúnar og María
Þetta blogg er á vegum Maríu Huldar og Rúnars Þórs sem eru stödd í Atlanta í Bandaríkjunum á vegum CCP.

Nýjustu myndir

  • risahamborgari
  • medalíudrengir
  • verðlaunapeningar
  • Þórarinn og Ásþór úti á leikvelli
  • Strákarnir í niðurpökkun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband