sumarfrí og skólabyrjun

Voðalega er langt síðan ég hef skrifað. Sumarfríið hefur greinilega haft víða áhrif.

Þetta var ágætis sumar. Dunduðum okkur hérna í sólinni á milli júdóæfinga og móta hjá strákunum. Fórum svo til Íslands í tvær vikur, komum við á Flórída á heimleiðinni (júdó, strönd, sól, matur, hótel osfrv). Þegar við komum til Atlanta var mikil gleði því Bjarki, Guðborg, Sindri, Jón og Barbro voru komin. Núna eru svo guttarnir byrjaðir í skólanum. Þetta gengur bara vel hjá þeim. Þórarinn er auðvitað bara í fyrsta bekk svo hann er hálf óöruggur með sig enn en það er nú allt að koma. Gott að hafa þá í sama skólanum; bara einn staður að fara á.

Ég er sjálf búin að vera að halda áfram með þýðingarnar og stunda heimilisstörfin af kappi...


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Sæl öll.

Gott að heyra aðallt er góðu gengi hjá ykkur, hér er allt við það sama.

Kveðja

Kristín

Kristin (IP-tala skráð) 25.8.2009 kl. 20:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Rúnar og María
Rúnar og María
Þetta blogg er á vegum Maríu Huldar og Rúnars Þórs sem eru stödd í Atlanta í Bandaríkjunum á vegum CCP.

Nýjustu myndir

  • risahamborgari
  • medalíudrengir
  • verðlaunapeningar
  • Þórarinn og Ásþór úti á leikvelli
  • Strákarnir í niðurpökkun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 384

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband