10.9.2008 | 22:55
Heimavinnandi
Það er svolítið merkilegt að koma úr stressfullri Reykjavík þar sem vinnan á huga allra í 8+ klukkutíma á dag. Hér er ég heimavinnandi sem þýðir að ég verð að finna mér nýjan rytma í daginn. Það gengur víst tæplega til lengdar að leggjast bara aftur upp í og sofa :)
Nei, nei svona eru nú bara sumir dagar...
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.