Rúnar og María

Við búum í Lilburn, Atlanta með Ásþór Loka og Þórarinn Þey rétt við Mountain Park Elementary skólann. Flutningarnir komu til vegna gerðar tölvuleiksins World of Darkness sem Rúnar er að vinna í á vegum CCP. María er að vinna í að koma fjölskyldunni fyrir, Þórarinn (kallaður Þór hér úti) er að hjálpa mömmu sinni við það og Ásþór (kallaður Loki hér úti) er í Mountain Park skólanum.

Ætlunin er að viðhalda blogginu a.m.k. á meðan við höldum til hér úti og flytja fréttir af dvöl okkar í suðurríkjunum, en við erum stödd á sögufrægum stað beint undir Stone Mountain þar sem t.d. Ku Klux Klan var endurreist 1915. Vonandi verða fregnirnar af einhverju öðru tagi á meðan við erum hér!

Höfundur

Rúnar og María
Rúnar og María
Þetta blogg er á vegum Maríu Huldar og Rúnars Þórs sem eru stödd í Atlanta í Bandaríkjunum á vegum CCP.

Nýjustu myndir

  • risahamborgari
  • medalíudrengir
  • verðlaunapeningar
  • Þórarinn og Ásþór úti á leikvelli
  • Strákarnir í niðurpökkun

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband